Fréttir frá 2015

11 24. 2015

Kjarasamningur RSÍ við 365 samþykktur

Banner KjarasamningarKjarasamningur RSÍ við 365 var samþykktur á kjörfundi í gær. Á kjörskrá voru 46 en alls greiddu atkvæði 27 eða 58,7%. Atkvæði féllu þannig að já sögðu 25 eða 92,6% og nei sögðu 2 eða 7,4%. Kjarasamningurinn telst því samþykktur.