Fréttir frá 2015

11 25. 2015

Kjarasamningur við Landsvirkjun samþykktur

rafis bordar 1300x400 22

Talningu er lokið í atkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ og Landsvirkjunar sem undirritaður var 11. nóvember 2015
Úrslit urðu þessi:
Á kjörskrá voru 35 og kusu 31 eða 85,7%
Já sögðu 26 eða 83,87%
Nei sögðu 5 eða 16,13%
Samningurinn er því samþykktur.