Fréttir frá 2015

12 21. 2015

Kjarasamningur RSÍ við Landsnet samþykktur

rafidnadarsambandidAtkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ við Landsnet lauk fyrir helgi og eru niðurstöður eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 29 en 28 greiddu atkvæði eða 96,55%

Já sögðu 18 eða 64,3%

Nei sögðu 9 eða 32,1%

Auður var 1 eða 3,6%

Samningurinn er því samþykktur.