Fréttir frá 2015

12 21. 2015

Jólakveðja RSÍ 2015

jolakvedja RSI 2015 banner

Rafiðnaðarsamband Íslands óskar þér og þínum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs.
Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til samstarfs á komandi ári.