Fréttir frá 2018

04 30. 2018

Laun hækka um 3% frá og með 1. maí 2018

rafidnadarsambandid2Þann 1. maí 2018 hækka laun á almennum vinnumarkaði um 3%. Þetta þýðir að laun sem greidd eru út eftirá koma til með að hækka í útborgun sem framkvæmd er um mánaðarmótin maí/júní. Við hvetjum félagsmenn eindregið til þess að fylgjast með því að laun hækki og að öll laun hækki sem þessu nemur. Lægstu laun geta verið að hækka meira hlutfallslega.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?