Fréttir frá 2018

05 2. 2018

Ályktun um úrskurði kjararáðs!

Sambandsstjórnarfundur RSÍ, sem haldinn var á Akureyri dagana 27. og 28. apríl, telur augljóst að með stuðningi Alþingis við úrskurði kjararáðs á undanförnum árum sé Alþingi að styðja það að verkalýðsfélög setji fram kröfur um launahækkanir á sömu nótum og með sama stuðningi styðji Alþingi atvinnurekendur í því að sættast á slíkar kröfur til almennings enda geti alþingismenn ekki notið launahækkana sem eru úr takti við það sem alþýða þessa lands fær.rafidnadarsambandid2