Fréttir frá 2018

05 8. 2018

Sambandsstjórnarfundur 2018 styrkveitingar

rafidnadarsambandid rautt

Sambandsstjórnarfundur Rafiðnaðarsambands Íslands var haldinn á Akureyri dagana 27. og 28. apríl síðastliðinn.Sambandsst 2018 styrkur1

Sambandsst 2018 styrkur2

Árlega eru veittir styrkir til góðgerðarmála. Fjölmargar umsóknir bárust þetta árið og ljóst að ekki væri hægt að verða við öllum styrkbeiðnum. Þeir sem fengu úthlutað styrk þetta árið eru;

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis kr. 700.000

Félag fagkvenna kr. 500.000

Björgunarsveitin Súlur kr. 500.000

Fimleikadeild Völsungs kr. 300.000