Í síðustu viku fór fram könnun meðal félagsmanna um það hvort breyta ætti skiptidegi í orlofshúsum Rafiðnaðarsambandsins og færa þá frá föstudegi yfir á miðvikudag. Félagsmenn höfnuðu þeirri breytingu þar sem 58% félagsmanna vill hafa skiptidag áfram á föstudögum en 42% vildi færa hann yfir á miðvikudaga.
Í síðustu viku fór fram könnun meðal félagsmanna um það hvort breyta ætti skiptidegi í orlofshúsum Rafiðnaðarsambandsins og færa þá frá föstudegi yfir á miðvikudag. Félagsmenn höfnuðu þeirri breytingu þar sem 58% félagsmanna vill hafa skiptidag áfram á föstudögum en 42% vildi færa hann yfir á miðvikudaga.