Fréttir frá RSÍ

 • Aníta útskrifaðist sem rafvirki og hafði Kristínu sem meistara 08. November 2018

  Aníta útskrifaðist sem rafvirki og hafði Kristínu sem meistara

  Aníta Sigurbjörg Emilsdóttir útskrifaðist á dögunum sem rafvirki eftir að hafa lokið námi á methraða. Hún bættist þar með í hóp um fimmtíu kvenna sem öðlast hafa fagréttindi í rafiðngreinum hérlendis. Það sem hins vegar sætir sérstökum tíðindum er að[…]

 • Sanngjarnara skattkerfi! 29. October 2018

  Sanngjarnara skattkerfi!

  Þing ASÍ kallaði eftir skýrum áherslubreytingum í samfélaginu. Við viljum mjög breytt skattkerfi þar sem skattur á þá tekjuhæstu verður hækkaður verulega, skattar þeirra sem eru á lægstu laununum og millitekjum verði lækkaður. Það er bráðnauðsynlegt að hækka verulega fjármagnstekjuskatt[…]

 • Opnað fyrir bókanir á orlofshúsum innanlands 1. nóvember kl: 9:00 29. October 2018

  Opnað fyrir bókanir á orlofshúsum innanlands 1. nóvember kl: 9:00

   Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 kl 9:00 verður opnað á bókanir orlofshúsa innanlands fyrir tímabilið 4. janúar til loka maí 2019 að undanskildum páskum. Opnað verður fyrir umsóknir um páskatímabil í janúar og sumartímabil í febrúar. Félagsmenn fá sendar nánari upplýsingar í[…]

FUNDARGERÐIR

Hér er hægt að nálgast fundargerðir stjórnar á PDF sniði.

2017
2016
2015

Myndaalbúm

TAITAJA 2017
Halli sigurvegari
hús
Stjórn 3
Stjórn

Viðburðadagatal

2012-02-01 09:00: Item Title of Your event

Fréttir frá FRV

felag rafeindavirkja
23. maí 2017

TAITAJA2017

Vikuna 15.-19. maí tók nýútskrifaður rafeindavirki, Njáll Laugdal Árnason, þátt í…
felag rafeindavirkja
29. apríl 2015

Hægt er að horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja hér

Hér má horfa á útsendingu frá Aðalfundi Félags rafeindavirkja sem haldinn var þann 28.…
felag rafeindavirkja
10. febrúar 2014

Framboð í trúnaðarstöður FRV

Samkvæmt 34. gr. laga Félags Rafeindavirkja skal fara fram kosning til trúnaðarstarfa…