Fréttir frá 2006

12 4. 2006

Fjölgun íbúða í orlofskerfinu.

Á miðstjórnarfundi RSÍ 1. desember var ákveðið að bæta við annarri íbúð í Kaupmannahöfn. Nú er ár síðan boðið var upp á þennan möguleika og hefur ekki fallið úrdagur í leigu þeirra íbúðar þannig að nauðsynlegt var að fjölga. Nýja íbúðin er vel staðsett, er niður í Nýhöfn, hún er á fyrstu hæði og er rýmri en íbúðin við, en svefnstæði eru jafnmörg. Einnig var ákveðið að leigja raðhús á Stykkishólm. Í haust var ákveðið að skipta um svæði og hætta að leigja í Vestmannaeyjum og leita annað í einhver ár og var ma nefnt að skoða möguleika í Stykkishólm. Nú er búið að ganga frá samning um leigu á 70 ferm. raðhúsi þar.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?