Fréttir frá 2008

12 2. 2008

Áfram silast kjarasamningar

Undanfarnar vikur hafa staðið yfir samningaviðræður við allmarga af samningsaðilum RSÍ. Í kvöld 2. des. virðast samninganefndir ætla að ná landi með samninga við Landsnet og Landsvirkjun. Á miðvikudag þ. 3. des. er boðaður fundur hjá sáttasemjara vegna samnings við Elkem Grundartanga. Á fimmtudag er búið að boða fund með Rarik.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?