Fréttir frá 2009

12 1. 2009

Spánn og Kaupmannahöfn 2010

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í orlofsíbúðum RSÍ  á Spáni og í Kaupmannahöfn á tímabilinu 31.mars  til 21.okt. 2010.
Dvalartími í Kaupmannahafnaríbúð er ein vika en í Spánaríbúðum tvær vikur.  Smellið hér til að sækja um.

 

Umsóknarfrestur er til og með  4.janúar 2010 og mun úthlutun fara fram rafrænt að fresti loknum.

Hægt er að sækja um rafrænt á orlofssíðu rafis-vefsins (ORLOFSHÚS).  Að höfðu sambandi við skrifstofu er einnig hægt að fá send umsóknareyðublöð.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?