Fréttir frá 2011

11 10. 2011

Niðurstaða atkvæðagreiðslu - Skýrr v. fjarskiptastöðvar í Grindavík

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ við Skýrr, vegna starfsmanna í fjarskiptastöðinni í Grindavík, sem skrifað var undir þann 4. nóvember síðastliðinn lauk í vikunni. 100% kjörsókn var og samningurinn samþykktur með 100% greiddra atkvæða.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?