Fréttir frá 2012

10 26. 2012

Félagsfundir á næstunni!

FelagsfundirÁ næstu vikum verða félagsfundir haldnir víðsvegar um landið. Fundarferðin hefst næstkomandi mánudag á Sauðárkróki, því næst verður fundur á Akureyri. Hér má sjá áætlaðar dagsetningar fyrir fundina:

29. október, kl. 12:00 - Sauðárkrókur, Mælifell

30. október, kl. 12:00 - Akureyri, Strikið

31. október, kl. 12:00 - Selfoss, Hótel Selfoss

1. nóvember, kl. 12:00 - Reykjanesbær, Flughótel

7. nóvember, kl. 12:00 - Reykjavík, Grand Hótel

8. nóvember, kl. 12:00 - Neskaupsstaður

8. nóvember, kl. 17:00 - Reyðarfjörður

9. nóvember, kl. 12:00 - Egilsstaðir, Hótel Hérað

Dagskrár fundanna verða laufléttar, farið verður yfir stöðu mála, hver staðan er á vinnumarkaði í tengslum við kjarasamninga og fleira. 

Samhliða þessum hádegis og síðdegisfundum verða fjölmörg fyrirtæki heimsótt. Hafi félagsmenn áhuga á að fá okkur í heimsókn þá má endilega tilkynna það í tölvupósti: rsi@rafis.is og við reynum að koma til móts við óskir!

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?