Fréttir frá 2013

11 25. 2013

Sveinspróf í febrúar 2014

Logo FraedsluskrifstofaNú er gengin í garð síðasta vikan til að ská sig í sveinspróf í rafvirkjun sem fram fer í byrjun febrúar 2014.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar eru að finna á heimasíðu Fræðsluskrifstofunar http://www.rafnam.is/
Hægt er að skila inn umsóknum í netpósti  jens@rafnam.is

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?