Fréttir frá 2014

11 22. 2014

Félagsfundir á næstu dögum

Logo RSÍÍ næstu viku verður haldið áfram með fundarferð um landið. Bæst hefur í fundaráætlun okkar en fundur verður á Höfn í Hornafirði á mánudag. Hvetjum við félagsmenn til þess að fjölmenna á fundina. Þeir fundir sem eftir eru eru listaðir hér upp. Við bendum þó á að við munum mögulega bæta við fleiri fundum. 

Mánudagur 24. nóvember,  kl. 12:00  Neskaupsstaður  Egilsbúð
Mánudagur 24. nóvember,  kl. 18:00  Höfn í Hornafirði  Hótel Höfn
Þriðjudagur 25. nóvember,  kl. 12:00  Reykjavík  Grand hótel
Miðvikudagur 26. nóvember,  kl. 12:00  Borgarnes  Landnámssetrið
Fimmtudagur 27. nóvember,  kl. 12:00  Reykjanesbær  Icelandair hótel

Boðið er upp á hádegisverð á fundunum eða kaffi og með því þegar fundir eru seinni part dags.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?