Fréttir frá 2014

12 24. 2014

Jólakveðja 2014

JolakveðjaStarfsfólk Rafiðnaðarsambands Íslands óskar félagsmönnum sínum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til nýs árs og samstarfs við að ná fram bættum kjörum okkar félagsmanna!

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?