Fréttir frá 2015

12 7. 2015

Kynningarfundum í dag og á morgun frestað vegna veðurs!

rafidnadarsambandidFyrirhuguðum kynningarfundum vegna launakönnunar sem áttu að vera í hádeginu í dag á Selfossi og Reykjanesbæ er frestað sökum óveðurs. Jafnframt er fundum sem áttu að vera á morgun, þriðjudag, á Akureyri og á Sauðárkróki, frestað sökum sömu ástæðu. Nýjir fundartímar verða auglýstir síðar í vikunni en gera má ráð fyrir að þeir verði í byrjun næstu viku.

Með von um að þessi frestun valdi engum óþægindum en samkvæmt ráðleggingum Lögreglu og Veðurstofu er fólk hvatt til þess að vera ekki á ferðinni að óþörfu í dag. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?