Fréttir frá 2015

12 15. 2015

Kjarasamningur RSÍ við Norðurorku 2015 samþykktur

Banner KjarasamningarAtkvæðagreiðslu um kjarasamning RSÍ við Norðurorku sem undirritaður var 11. desember síðastliðinn er lokið. Niðurstöður talningar eru eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 12 og kusu 12 eða 100%.

Já sögðu 11 eða 91,7%
Nei sagði 1 eða 8,3%

Samningurinn er því samþykktur.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?