Fréttir frá 2022

01 13. 2022

Bridge mótaröð HÚS FAGFÉLAGANNA

bridge2022.bordi

 

Bridge mótaröðin sem átti að hefjast í janúar er frestað fram í febrúar með fyrirvara um stöðu Covid.

Mótaröð:

Byggiðnarbikarinn 10. og 24. febrúar

Húsasmiðjubikarinn 10. og 24. mars

Lokakvöld og uppgjör vetrarins 8. apríl

 

Spilað verður í Húsi Fagfélaganna að Stórhöfða 31 og hefst stundvíslega kl. 19.00 (gengið inn Grafarvogsmegin)

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?