Fréttir frá 2016

11 21. 2016

Kjarasamningur RSÍ við Borgarleikhúsið undirritaður

Banner Kjarasamningur undirritadurRétt í þessu var kjarasamningur undirritaður hjá Ríkissáttasemjara á milli Rafiðnaðarsambands Íslands og Borgarleikhússins. Kjaraviðræður hafa staðið yfir um mjög langt skeið. Kjarasamningurinn verður kynntur fyrir félagsmönnum RSÍ í byrjun næstu viku og greidd verða atkvæði um samninginn í kjölfar kynningarinnar. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?