Fréttir frá 2016

12 19. 2016

Frá Styrktarsjóði RSÍ

styrktarsjumsokn banner

Til að fá styrk greiddan fyrir jól  þarf að skila inn umsóknum í síðasta lagi 15. desember. En þeir sem hyggjast sækja um styrk fyrir árið 2016 geta sent inn umsóknir til og með 6. janúar 2017. Styrkirnir verða þá skráðir á árið 2016 og greiddir út 13. janúar 2017.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?