Fréttir frá 2017

12 11. 2017

Ný hús á Flórída

orlofslogFélagsmenn hafa tekið vel í ný hús á Flórída en nú þegar er búið að leigja ríflega 30% af því tímabili sem búið er að opna inn á. En ljóst er að félagsmenn geta náð ansi góðum leigutímabilum ef þeir eru snöggir til að skipuleggja gott frí í hitanum á Flórída. Hér má sjá myndband sem tekið var í orlofshúsi skömmu áður en frágangi lauk af byggingaraðila. Eins og sjá má á myndbandinu átti eftir að ganga frá ýmsum atriðum innandyra en það má gera sér grein fyrir því hvernig hús er um að ræða. Smellið hér og njótið ;-)

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?