Fréttir frá 2019

05 11. 2019

19. þing RSÍ

rafidnadarsambandid2

rsi stjorn
Á 19. þingi Rafiðnaðarsambands Íslands sem haldið er dagana 9.-11. maí 2019 var Kristján Þórður Snæbjarnarson endurkjörinn sem formaður RSÍ til næstu fjögurra ára. Einnig voru endurkjörnir í eftirfarandi embætti þeir Borgþór Hjörvarsson varaformaður, Jakob Tryggvason gjaldkeri og Finnur Víkingsson ritari.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?