Fréttir frá 2019

05 23. 2019

Vegna umræðu um atkvæðagreiðslu um kjarasamning - rangfærslur

rafidnadarsambandid2Í frétt sem birtist í gærkvöldi er farið með miklar rangfærslur um atkvæðagreiðslu um kjarasamning aðildarfélaga RSÍ við SA//SART. Þar er því haldið fram að félagsmenn Grafíu hafi tekið þátt í atkvæðagreiðslu um þennan kjarasamning en slíkt er kolrangt og fráleitt að halda slíku fram. Félagsmenn Grafíu greiddu atkvæði um sinn kjarasamning og hafði því engin áhrif á atkvæðagreiðslu félagsmanna RSÍ. 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?