Fréttir frá 2020

03 26. 2020

Leiðbeiningar vegna minnkaðs starfshlutfalls

starfshlutfall3

Atvinnurekanda er óheimilt að krefjast vinnuframlags frá launamanni umfram það starfshlutfall sem eftir stendur þegar starfshlutfall hefur verið minnkað.

Ef starfsmaður er færður í....

25% STARF
Þá má atvinnurekandi fara fram á að hámarki 9,25 virkar klst. á viku eða 40 virkar klst. á mánuði í vinnuframlag frá og með 1. apríl.

50% STARF
Þá má atvinnurekandi fara fram á að hámarki 18,5 virkar klst. á viku eða 80 virkar klst. á mánuði í vinnuframlag frá og með 1. apríl.

75% STARF
Þá má atvinnurekandi fara fram á að hámarki 27,75 virkar klst. á viku eða 120 virkar klst. á mánuði í vinnuframlag frá og með 1. apríl.

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?