Fréttir frá 2020

04 8. 2020

Upplýsingasíða um málefni tengd vinnumarkaði vegna Covid-19

rafis bordar 1300x400 09Opnuð hefur verið síða hjá RSÍ sem heldur utan um málefni sem tengjast íslenskum vinnumarkaði og þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar. Hvetjum félaga okkar til að kynna sér síðuna og þau málefni sem þar er að finna.

www.rafis.is/2020

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?