Úrslit úr kosningum AFLS og RSÍ vegna vinnustaðasamnings við
ALCOA Fjarðaál sem undirritaður var 4. Febrúar 2021.
Atkvæðagreiðsla var rafræn og stóð frá 16. Febrúar 2021 kl. 12:00 til 1. Mars 2021 kl. 12:00
Úrslit voru eftirfarandi.
• Já 310 eða 93,66%
• Nei 15 eða 4,53%
• Auð og ógild voru 6 eða 1,81%
Á kjörskrá voru 457 þar sem 331 greiddu atkvæði og kjörsókn því 72,43%
Samningurinn telst því samþykktur.
F.h. sameiginlegrar kjörstjórnar AFLs og RSÍ
Garðar Valur Hallfreðsson
Framkvæmdastjóri Austurnets