Fréttir frá 2021

03 1. 2021

Úrslit úr kosningum AFLS og RSÍ vegna vinnustaðasamnings við ALCOA Fjarðaál sem undirritaður var 4. Febrúar 2021.

Alcoa

Úrslit úr kosningum AFLS og RSÍ vegna vinnustaðasamnings við

ALCOA Fjarðaál sem undirritaður var 4. Febrúar 2021.

Atkvæðagreiðsla var rafræn og stóð frá 16. Febrúar 2021 kl. 12:00 til 1. Mars 2021 kl. 12:00

Úrslit voru eftirfarandi.

• Já 310 eða 93,66%

• Nei 15 eða 4,53%

• Auð og ógild voru 6 eða 1,81%

Á kjörskrá voru 457 þar sem 331 greiddu atkvæði og kjörsókn því 72,43%

Samningurinn telst því samþykktur.


F.h. sameiginlegrar kjörstjórnar AFLs og RSÍ

Garðar Valur Hallfreðsson

Framkvæmdastjóri Austurnets

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?