Fréttir frá 2021

05 3. 2021

Opið bréf til menntamálaráðherra

 

     rafidnadarsambandid rautt

 Iðnfélögin hafna því að vera sniðgengin af ráðherra menntamála í aðdraganda og við töku ákvarðana er varða eflingu iðn- og tæknináms og hafa af því tilefni birt opið bréf þar sem ráðherra, þvert á fyrirheit, kýs að hafa fulltrúa launafólks ekki með í ráðum, sjá nánar

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?