Fréttir frá 2021

07 7. 2021

Golfmót RSÍ 2021

golf2021 banner

Mótið verður haldið á Golfvelli Dalbúa við Laugarvatn 13 ágúst í tengslum við sumarhátíð RSÍ.
Mótið hefst kl 13 og verður ræst út á öllum teigum.
Spilaður verður höggleikur og pungtakeppni veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Dregið verður úr skorkortum eftir leik.
Rúta verður frá Stórhöfða og leggur hún af stað kl 10 og rúta heim.
Mótsgjaldið er 3,500 kr og innifalið er eftirfarandi:

 

Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis. Til að lesa nánar um hvernig við notum vafrakökur á þessum vef, Smelltu hér.

Samþykkir þú að vefurinn noti vafrakökur?